Skip to main content

Eyðslan verður minni og þú færð meira afl endurupplifðu bílinn þinn!

AFHVERJU BÍLAFORRITUN?

Bílaforritun.is er stoltur samstarfsaðili Tuning Service AS sem eru sérfræðingar í hágæða uppfærslum á hugbúnaði fyrir vélartölvur í faratæki.

Sparnaðar uppfærsla

Ecu tune sparnaðar uppfærsla er eingöngu í boði fyrir díselbíla og hefur svo sannarlega slegið í gegn og unnið til margra verðlauna.

Aflauknings uppfærsla

Aflauknings uppfærsla er í boði bæði fyrir bensín og díselbifreiðar. Uppfærslan gefur meira afl og meira tog samanborið við sparnaðarforritun.

Enginn falinn kostnaður

Við gerum þér tilboð og stöndum við það. Ef það kæmi fyrir að útlit væri fyrir aukinn kostnað ertu látinn vita fyrirfram, ekki eftir á.

VISSIR ÞÚ!!!

Ein af ástæðum þess að velja Bílaforritun er að öll endurforritun sem við bjóðum upp á hefur verið hestaflamæld í mælibekk (Rolling Road Dyno) og sannreynd á vegum úti í samskonar bifreið hjá TuningService AS.

Sérsniðinn hugbúnaður

Hvert farartæki fær sérsniðinn hugbúnað að þörfum hvers og eins. Fólk er mismunandi eins og bílarnir, Þannig er hugbúnaðurinn frá okkur líka. Hverjar sem óskirnar eru þá lögum við okkur að þínum þörfum.

Mikil reynsla

Sá fjöldi faratækja sem Bílaforritun hefur uppfært er á sjötta þúsund. Starfsmenn Bílaforritun eru með ólíka reynslu sem gera teymið enn sterkara.

Myndband frá samstarfsaðila okkar Tuningservice.no

Fengum Skúrinn í heimsókn til okkar

Flotasamningar fyrir fyrirtæki

Starfsmenn

Gísli Rúnar Kristinsson

Eigandi

Gísli Rúnar útskrifaðist úr Vélskóla Íslands árið 2010, 27 ára að aldri. Frá fermingadögum hefur Gísli verið með ódrepandi bíla og hjóladellu. Gísli hefur átt og rekið bílaverkstæði árum saman og leiddist svo yfir í Bílaforritun, sem í raun er orðið að ástríðu.

Arnar Eyberg

Verkstæðisformaður

Arnar hefur unnið við bíla nánast allann sinn vinnuferli, Arnar hefur rekið bílaverkstæði í þó nokkur ár, En hann hefur einmitt unnið með Gísla Rúnari nánast síðan 2007, Og nánast verið með aðra höndina við Bílaforritun frá upphafi fyrirtækisins. Má segja að hann hafi fæðst með bíl í hendi og sé honum í blóð borið.

Sigurjón Guðnason

Starfsmaður

Sigurjón hefur verið með bíladellu frá ungaaldri og unnið við bílaviðgerðir í fjölda ára. Sigurjón er að ljúka við nám í bifvélavirkjun.

Fólksbílar forritaðir 5459

85%

Trukkar forritaðir 420

8%

Dráttarvélar 267

4.57%

Buggy bílar 98

2%

Rútur 75

1.4%

Gröfur 10

0.3%

Skotbómulyftarar 6

0.2%

Fjórhjól 104

1.1%

Mótorhjól 34

0.61%

Snjósleðar 6

0.06%

Utanborðsmótorar 2

0.06%

Kranar 1

0.06%

Fólksbílar

Trukkar

Frásögn eiganda: Þetta er æðislegt!! Þetta er allt annar bíll, miklu skemmtilegri í akstri! og svo hefur eyðslan dottið niður um rúman líter hjá mér eftir þessa aðgerð. Búin að benda vini mínum einnig á þig, mæli með þessu!

Audi A6 3.0 TDI

Frásögn eiganda: Eyðslan hefur dottið niður um 1.8L á langkeyrslunni, verulega meiri kraftur og tog, vélarhljóđ er minna og öðruvísi. Ég er mjög ánægđur međ útkomuna.

MMC Pajero 3.2 dísel

Frásögn eiganda: Ég vissi svo sem ekki við hverju ég átti að búast, en ég átti ekki von á að bíllinn breyttist í kvartmílubíl! Ég er algerlega í skýjunum með bílinn, upptakið er algerlega frábært og skiptingin æðisleg! Bíllinn er einfaldlega allur annar! Takk fyrir mig!

VW Tuareg V8

Frásögn eiganda: Ég dreg mikið hjólhýsi á þessum bíl og finn fyrir meira afli og togi eftir breytinguna. Mér sýnist eyðslan hafa dottið niður um rúmlega einn 1 líter með hjólhýsið í eftirdragi. Ég er ánægður með bílinn.

Range Rover Sport 2,7 TD

Frásögn eiganda: ég get spólað út úr öllum hringtorgum eins og ég vill, vinnslan í þessum er algjört rugl eftir endurforritunina!

BMW E60 535d Bi-turbo M-tech

Viðskiptavinir

Hér er hægt að sjá dæmi um nokkra af viðskiptavinum Bílaforritunar

Ekki hika við að hafa samband

Það er aldrei að vita hvað endurforritun getur gert fyrir þinn bíl, þannig að ekki hika og sendu okkur línu!

    This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

    Stekkjabakki 6 | 109 Reykjavík