Endurforritun – Fólksbíll
69.900 kr.
Fyrir standard bíl væri þetta í kringum 1-2 klst. Aðgerðin sjálf fer þannig fram að við tengjumst vélartölvu bílsins, tökum afrit af upprunarlega hugbúnað bílsins. Hugbúnaðurinn er svo sendur út til samstarfsaðila okkar í Noregi, þar sem umbeðnar breytingar eru framkvæmdar á forriti vélartölvunnar. Þegar umbreytingu forritsins er lokið er það sent aftur til okkar og nýji hugbúnaðurinn lesinn inná vélartölvu bílsins.
Við endurforritun á vélartölvum minnkar einnig hik (flat spot) við inngjöf.
There are no reviews yet.