Sparnaðarforritun

Blue Optimize sparnaðarforritunin er eingöngu í boði fyrir díselbíla og hefur svo sannarlega slegið í gegn og unnið til margra verðlauna.

Kostir Sparnaðarforritunar:

– Allt að 15% eldsneytissparnaður

– Allt að 15% minni mengun

– Mögulegt að endurheimta sparnaðinn á allt að 6 mánuðum eða minna eftir akstri.

– Því meira sem þú keyrir, því meiri sparnaður.

– Meira afl til staðar þegar þess er krafist.

– Viðbragðstími inngjafar styttist, aflið skilar sér fyrr inn.

– Hægt að endursetja í upprunarlega stillingu.

– Hugbúnaðurinn er seldur með 5 ára ábyrð.

– Áreiðanleg og traust endurforritun.

– Sérsmíðaður hugbúnaður fyrir hvern bíl.

– Engin sönnuð áhrif á ábyrgð framleiðanda