fbpx
 

Aflaukningarforritun

Aflaukningarforritun er í boði bæði fyrir bensín og díselbifreiðar.

Kostir Aflaukningarforritunar :

– Meira afl til staðar þegar þess er krafist.

– Meira tog yfir allt snúningsviðið.

– Viðbragðstími inngjafar styttist, aflið skilar sér fyrr inn.

– Framúrakstur verður auðveldari.

– Oft fæst eldsneytissparnaður á díselbílum.

– Aflaukningarforritun gefur meira afl og meira tog samanborið við sparnaðarforritun.

– Hægt að endursetja í upprunarlega stillingu.

– Áreiðanleg og traust endurforritun.

– Engin sönnuð áhrif á ábyrgð framleiðanda